23. Nóv

Sjálfbærnidagur atvinnulífsins

Hero icon

dags

23. nóvember 2022

tími

kl. 09:00 - 12:00

staður

Harpa

Samtök atvinnulífsins og EY á Íslandi halda árlegan Sjálfbærnidag atvinnulífsins þar sem fyrirtæki á Íslandi geta sótt sér nýjustu þekkingu sem nýtist þeim í rekstri út frá sjálfbærni og þremur stoðum hennar; vernd umhverfisins, félagslegri velferð og efnahagsvexti. Dagurinn er nú haldinn í annað sinn 23. nóvember kl. 09:00 í Kaldalóni Hörpu.

Verðmæti í virðiskeðjunni 
  • Húsið opnar kl. 08:30. 
  • Sameiginleg dagskrá hefst stundvíslega kl. 09:00 og stendur til kl. 10:30. 
  • Kaffi, morgunhressing og tengslamyndun 10:30-10:45 
  • Vinnustofa 10:45 - 12:00.

Dagskrá

Opnun
Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins

New regulations to uphold human rights in global supply chains are coming: what does it mean to your business?
Cecilie Kjeldsberg, sérfræðingur í mannréttindum innan sálfbærnisviðs EY á Norðurlöndum.

Máttur virðiskeðjunnar: Að sjá skóginn fyrir trjánum
Hugrún Elvarsdóttir, verkefnastjóri á Efnahags- og samkeppnishæfnisviði SA stýrir umræðum.

  • Óskar Þórðarson, framkvæmdastjóri  Omnom súkkulaði 
  • Bjarney Harðardóttir, eigandi 66°norður
  • Gunnur Líf Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri mannauðssviðs Samkaupa

Þegar kakan er stærri en summa sneiðanna - að tengja saman jákvæð umhverfis og samfélagsáhrif í rekstri fyrirtækja
Dr. Snjólaug Ólafsdóttir, sviðsstjóri sjálfbærnisviðs EY á Íslandi.

Sjálfbærni sem hluti af heilbrigðum rekstri fyrirtækja
Björgheiður Margrét Helgadóttir, sérfræðingur í sjálfbærni hjá EY á Íslandi stýrir umræðum.

  • Stefán Kári Sveinbjörnsson, verkefnastjóri sjálfbærni hjá Isavia 
  • Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Reginn hf.  
  • Reynir Smári Atlason, forstöðumaður sjálfbærnimála hjá Creditinfo

Kaffi og tengslamyndun

Vinnustofa: A step-by-step approach to introduce a human rights framework to your business: learnings from the energy sector in Norway
Cecilie Kjeldsberg og Dr. Snjólaug Ólafsdóttir leiða vinnustofuna.

Skráðu þig hér